8. október 2013

Sérfræðingarnir koma 15. október.

Elmar Þorðarson sérkennslufulltrúi og talmeinafræðingur og Brynjólfur G. Brynjólfsson sálfræðingur verða til viðtals og leiðsagnar í skólanum nk. þriðjudag, 15. október.  

Þeir foreldrar/forráðamenn sem óska eftir viðtalstíma fyrir sig og barn sitt eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við umsjónarkennara eigi síðar en á mánudaginn 18. febrúar.

Umsjónarkennarar hafa samband við foreldra/forráðamenn ef þeim þykir brýnt að ræða við sérfræðingana um stöðu einstakra nemenda.

 

Anna Greta Ólafsdóttir, skólastjóri

 

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón