4. júní 2013

SKÓLAFERÐALAG

Til foreldra og forráðamanna

Á morgun miðvikudag, 5. júní ætlum við að fara með nemendur í 1. - 4. bekk í
skólaferðalag. Við ætlum að fara að Bjartmarssteini. Við leggjum af stað frá
Reykhólaskóla kl. 10:00. Foreldrar sjá um akstur. Við ætlum að grilla fyrir
nemendur. Nemendur eiga að taka með sér:

Drykki, samloku/ávöxt, lítið handklæði (ef við förum að vaða), auka sokka/fatnað.

Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát.

Ásta Sjöfn og Steinunn.

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón