24. mars 2021
Reykhólaskóli lokaður og árshátíð aflýst
Reykhólaskóli verður lokaður á morgun, fimmtudaginn 25.4 og föstudaginn 26.4 vegna Covid-19 takmarkana. Árshátíðin sem átti að vera á morgun er af sömu ástæðu aflýst (alla vega í bili). Gleðilega páska.