14. október 2013
RUGLUMBULLUDAGUR
Minni á RUGLUMBULLUDAGINN á miðvikudaginn. Líkt og í fyrra þá ruglum við aðeins þennan dag, t.d eins og að ganga afturábak, lesa á hvolfi eða gera aðra venjubundna þætti á nýjan hátt. Nemendur hafa mætt í úthverfum fötum svo eitthvað sé nefnt og hvetjum við nemendur eindregið til að rugla svolítið með okkur á miðvikudaginn.
Bestu kveðjur,
Anna Greta
skólastjóri