7. desember 2012
Piparbökubakstur leikskóladeildar
Nemendur leikskóladeildar hafa verið að baka piparkökur þessa vikuna og undirbúa foreldrakaffið sem verður næstkomandi miðvikudag kl. 14:00. Þá ætla nemendur leikskóladeildar að bjóða foreldrum sínum í jólakaffi og sýna þeim það sem þau hafa verið að bardúsa uppá síðkastið.
Hér fylgja myndir af bakstrinum ásamt fleiri nýjum myndum.