10. apríl 2014
Páskafrí
Nemendur grunnskóladeildar fara í páskafrí að hádegi 11. apríl. Nemendur mæta svo aftur í skólann miðvikudaginn 23. apríl kl. 08:30. Leikskólinn verður opin 14. – 16. apríl.
Kennsla fellur niður í leik- og grunnskóla, sumardaginn fyrsta, 24. apríl.
Eigið ánægjulegt páskafrí og hlökkum til að sjá ykkur hress og kát eftir páskafrí
Starfsfólk Reykhólaskóla