19. desember 2012
Pakkajól hjá grunnskólanemendum
Á litlu jólunum á morgun munu grunnskólanemendur halda pakkajól inn í stofu hjá sér og þurfa þau því að koma með lítinn pakka sem má ekki kosta meira en 700 krónur.
Á litlu jólunum á morgun munu grunnskólanemendur halda pakkajól inn í stofu hjá sér og þurfa þau því að koma með lítinn pakka sem má ekki kosta meira en 700 krónur.