20. janúar 2015
Pabba- og afakaffi á leikskólanum
Í tilefni Þorrans verður pabba- og afakaffi á leikskólanum mánudaginn 26. janúar milli kl. 09:00 – 11:00. Það verður heitt á könnunni. Við hvetjum alla pabba og afa að koma og kíkja á okkur
Kveðja
Börnin og starfsmenn leikskólans