20. janúar 2015

Pabba- og afakaffi á leikskólanum

Í tilefni Þorrans verður pabba- og afakaffi á leikskólanum mánudaginn 26. janúar milli kl. 09:00 – 11:00. Það verður heitt á könnunni. Við hvetjum alla pabba og afa að koma og kíkja á okkur

Kveðja

Börnin og starfsmenn leikskólans

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón