Öskudagur verður á miðvikudaginn 14.2. Nemendur fá að þessu sinni að mæta í búningum í skólann. Aftur á móti viljum við ítreka að ekki er heimilt að vera með byssur, hnífa og önnur slík tól sem notast við búninginn.