28. febrúar 2019
Öskudagsskemmtun 2019
Öskudagurinn verður miðvikudaginn 6. mars. Nemendur mega mæta í búningunum skólann. Það er ekki heimilt að vera með byssur, hnífa og önnur slík tól sem notast við búninginn.
Nemendur og kennarar munu fara á hreppskrifstofuna að syngja í skólatíma.
Öskudagsskemmtunin hefst kl. 15, 6. mars, í íþróttasal Reykhólaskóla. Foreldrafélagið sér um framkvæmdina og nemendafélagið verður með vöfflusölu.
Allir velkomnir
Foreldra- og nemendafélag Reykhólaskóla.