Öskudagsball 2017
Foreldrafélagið verður með hið árlega öskudagsball 1. mars, kl.15:00 í íþróttahúsi Reykhólaskóla.
Foreldrum er velkomið að koma í skólann kl. 14:30 til að aðstoða börnin sín í búningana.
Nemendum leikskóladeildar verður ekki fylgt á ballið heldur er það á ábyrð foreldra að koma þeim þangað, það sama gildir um nemendur í grunnskóladeild.
Unglingadeildin verður með kaffisölu og kostar það 400 kr. fyrir grunnskólabörn en 700 kr. fyrir fullorðna J
Sjáumst hress