Öfugsnúni dagurinn verður á morgun þriðjudaginn 26.9. Þá ætlum við að gera okkur glaðan dag og klæðast öfugsnúnum fötum á hvaða vegu sem við viljum.