13. júní 2019

Nýr skólastjóri - Anna Björg Ingadóttir

Þriðjudaginn 11. júní tók Anna Björg Ingadóttir við lyklavöldunum af Reykhólaskóla en Ásta Sjöfn hefur sinnt skólastjórastarfinu frá áramótum. Anna Björg Ingadóttir ætti að vera flestum íbúum Reykhólahrepps kunnug en hún kenndi við skólann fyrir þremur árum síðan og hefur nú tekið að sér að leiða skólastarfið í Reykhólahreppi. Velkomin Anna Björg og takk fyrir Ásta Sjöfn. 

 

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón