4. október 2017
Norræna skólahlaupið
Á morgun fimmtudaginn 5.10 klukkan 11:00 verður norræna skólahlaupið hér í Reykhólaskóla. Allir nemendur taka þátt. Mismunandi vegalengdir eru í boði sem henta öllum aldurshópum. Þó spáin sé góð þá minnum við á að nemendur komi með hlaupaklæðnað eftir veðri og vegalengd. Nánar má fræðast um skólahlaupið hér -