3. maí 2018

Niðurstaða foreldrakönnunar

Góð þátta var í foreldrakönnun að þessu sinni og þökkum við kærlega fyrir það. Niðurstöður má sjá hér.

 

Niðurstöður voru jákvæðar að mörgu leiti. Það gleður okkur mjög að það er ánægja með fagfólkið okkar og að nemendum líður almennt vel í skólanum.  Það er eitt og annað sem við þurfum að bæta okkur í og þá sérstaklega þegar kemur að samskiptum og viðbrögðum við einelti. Sú vinna er þegar hafin og vonum við að sjá megi árangur hennar strax.

 

kær kveðja

Starfsfólk Reykhólaskóla

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón