7. mars 2014
Netfíkn
Fyrir ári síðan var Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur með fyrirlestur á Hólmavík um netfíkn. Nokkrir starfsmenn í skólanum fóru og hlýddu á. Við við viljum hvetja alla til þess að gefa sér tíma til að hlusta á þennan fyrirlestur. Mjög áhugaverður og nauðsynlegur fyrir alla foreldra að hlusta á.
http://www.fyrirlestrar.is/fyrirlestrar/ofnotkun-netsins-netfikn