8. apríl 2015
Nemendur í 1. bekk fengu gefins hjálm
Nemendur í 1. bekk fengu gefins hjálma frá Kiwanis. Öll börn í 1. bekk á landinu fá gefins hjálm frá Kiwanis og hefur Eimskip styrkt þá til þess. Skólastjórinn sá um að afhenda hjálmana. Okkur í Reykhólaskóla finnst þetta vera frábært framtak hjá þeim.