5. september 2016

Nám og gleði 8. september

Nám og gleði

Næstkomandi fimmtudag verður „nám og gleði“ í skólanum. Þá gefst foreldrum tækifæri til þess að kynna sér starf vetrarins í Reykhólaskóla.

Dagskráin hefst kl. 17:00

Klukkan

Hvað á að gera

Hvar

17:00 – 17:20

Foreldrar fara og hitta umsjónarkennara barna sinna þar sem farið verður yfir fyrirkomulag á kennslunni í vetur og nauðsynlegar upplýsingar.

Í umsjónarstofum.

17:20 – 17:40

Kynning fyrir foreldra leikskólabarna í leikskólanum þar sem farið verður yfir starf vetrarins.

Í leikskólanum

17:20 – 17:40

Kynning á læsisstefnu Reykhólaskóla og fyrirkomulag lestarkennslu í skólanum.

Í kennslustofu hjá 8. - 10. b

17:40 – 18:00

Kynning á námsefni sem verður unnið með í vetur.

Á bókasafninu

 

Að nám og gleði loknu er aðalfundur foreldrafélagsins. Við hvetum alla foreldra til þess að koma.

Kveðja starfsfólk

Reykhólaskóla

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón