10. september 2019
Nám og gleði
Minnum á Nám og gleði á morgun miðvikudag, klukkan 17-19 og að því loknu er aðalfundur Foreldrafélagsins. Við hittumst í matsalnum og byrjum á því sameiginlega, síðan fara foreldrar til umsjónarkennara og að því loknu verður hægt að hitta aðra kennara eða bregða sér á Hlunnó til að skoða félagsmiðstöðina áður en að aðalfundurinn hefst klukkan 19. Hlökkum til að sjá ykkur :)