9. september 2014
Nám og gleði
Nám og gleði verður í Reykhólaskóla, miðvikudaginn 10. september frá kl. 17:00 - 18:00. Kennarar og starfsmenn kynna starf vetrarins. Jóhanna Ösp verður með örfyrirlestur um samskipti. Við hvetjum alla foreldra til að mæta.
Eftir nám og gleði verður aðalfundur foreldrafélgsins.