4. september 2013
Nám & gleði
NÁM & GLEÐI - NÁMSKYNNING – 4. SEPTEMBER – KL. 17:00
Miðvikudaginn 4. september
næstkomandi verður skólinn með kynningu á skólastarfinu inni á bókasafni klukkan 17:00 – 18:00. Kynningin er
ætluð foreldrum og forráðamönnum barna í Reykhólaskóla (bæði grunn- og leikskóladeild). Þetta er frábært tækifæri fyrir foreldra til að koma og hittabokkur hér í skólanum og kynnast betur skólastarfinu.
Hlökkum til að sjá
sem flesta.
Kveðja, kennarar og starfsfólk