6. febrúar 2013
Mötuneytiskönnun
Það hefðu öllum foreldrum nemenda í Reykhólaskóla borist könnun í gær. Ef það er einhver sem ekki fékk könnun eða einhver sem gleymdi að fylla hana út og senda börnin aftur með hana í skólann eru vinsamlegast beðnir um að koma könnuninni til okkar sem allra fyrst.
Bestu kveðjur,
Anna Greta
skólastjóri