21. ágúst 2014

Mötuneyti Reykhólaskóla

Til foreldra og forráðamanna!

Eins og allir vita þá er skóla að hefjast. Mötuneyti Reykhólaskóla verður að sjálfsögðu starfrækt.  Nemendur fá morgunverð í skólanum kl. 09:50 þar er í boði hafragrautur, jógúrt og ávextir.

Í hádeginu er afgreiddur heimilismatur og nemendur fá ávexti á eftir.

Verð fyrir skólamáltíð

Nemendur í  1. – 4. bekk                             7598 kr. pr. mán*.

Nemendur í 5. – 7. bekk                              10312 kr. pr. mán*.

Nemendur í 8. – 10. bekk                            12375 kr. pr. mán*.

 

*þessi verð eru miðuð við að nemendur sé í mat alla daga.

Foreldrar geta valið ákveðna daga í vikunni en það verður að láta vita af því fyrirfram. Vinsamlegast hafið samband við Ástu Sjöfn (skolastjori@reykholar.is eða í síma 434-7806) ef þið viljið að börnin ykkar séu ekki alla daga vikunnar. 

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón