4. október 2013

Mikill áhugi á steinum.

Mikill áhugi á steinum hefur verið unanfarna daga hjá 1. til 4. bekk og hafa nemendur verið að koma með steina til að skoða. Eftirfarandi myndir eru úr 3. og 4. bekk þegar nemendur komu með steina að heiman sem skoðaðir voru vel og vandlega og þegar Fjóla kom með steingerfinga sem hún átti og vöktu mikla lukka.

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón