30. október 2012
Merki skólans
Í dag var merki skólans opinberað eftir mikla vinnu nemenda. Nemendur unnu myndir út frá einkunnarorði skólans "vilji er vegur".
Myndirnar sem valdar voru til að vera í merkinu koma frá Sindra Júlíusi nemanda í 9. bekk og frá Guðmundi Andra nemanda í Arnarhópi.