20. september 2020

Lokaður skóli á morgun 21. 9. 2020

Kæru foreldrar, forráðamenn og starfsmennKomið hefur í ljós að utanaðkomandi einstaklingar sem er með Covid og er í einangrun í hreppnum hafa haft samskipti (mjög lítil) við aðra og því hef ég ákveðið í samráði við Ingu Birnu, sveitarstjóra, að hafa skólann lokaðan á morgun á meðan við finnum betur út úr þessu. Ég ætla að biðja ykkur að vera sem mest heima við bara til að vera örugg. Ég sendi póst um leið og ég veit meira.

Með bestu kveðju

Anna Björg

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón