1. desember 2014
Loftgæði vegna eldgos í Holuhrauni
Holuhraun
Nú er Reykhólahreppur komin með mælir sem mælir loftgæði á Reykhólum. Mælirinn er staðsettur hjá skrifstofu Reykhólahrepps. Loftgæði dagsins í dag eru góð.
Hægt er að fylgjast með inn á síðu umhverfisstofnunar, undir handmælar.
http://www.ust.is/einstaklingar/loftgaedi/maelingar/?