15. desember 2015

Litlu jólin og jólafrí

Kæru foreldrar/forráðamenn

Við gerum þá breytingu á skólastarfinu föstudaginn 18. desember  vegna „Litlu jólanna“  að nemendur mæta í skólann kl 9:00 og fara heim um kl 12:00 og þá eru nemendur grunnskóladeildar komnir í jólafrí.

Þennan dag ætla nemendur að vera með pakkajól í sinni stofu, hámark pakkans er 500 - 1000 kr.


Mig langar að þakka fyrir samstarfið á þessu ári  og óska ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Nemendur mæta svo aftur til skóla þriðjudaginn 5. janúar 2016.

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón