20. desember 2017

Litlu jólin

Að venju var haldin jólaskemmtun. Krakkarnir fóru í leiki, gengu í kringum jólatré og sungu söngva. Jólasveinarnir létu sig ekki vanta og gáfu börnunum klementínur og sungu. 

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón