Að venju var haldin jólaskemmtun. Krakkarnir fóru í leiki, gengu í kringum jólatré og sungu söngva. Jólasveinarnir létu sig ekki vanta og gáfu börnunum klementínur og sungu.