18. mars 2013
Líður að páskum
Síðasti skóladagur grunnskólanema er á föstudaginn 22. mars.
Nemendur á leikskóladeild fara í frí 28. mars (skírdag) og koma aftur 3. apríl
2. apríl er starfsdagur í skólanum og er hann því lokaður (báðar deildir).