12. janúar 2018

Lestrarátak Ævars Vísindamans

Reykhólaskóli er þáttakandi í lestrarátaki Ævars Vísindamans. 

 

Að þessu sinni eru allir með frá 1. bekk til 10. bekk. 

Reglurnar eru einfaldar;

 

1. Það má lesa hvaða bók sem er.

2. Á hvaða tungumáli sem er.

3. Hljóðbækur og ef einhver les fyrir þig telst með.

 

Átakinu lýkur 1. mars.

 

Sjá nánar hér

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón