12. september 2014

Lesið fyrir krakkana í leikskólanum

Einu sinni í viku fara krakkarnir í unglingadeildinni í heimsókn í leikskólann og lesa fyrir krakkana. Fyrir nemendur er þetta gott tækifæri til að æfa sig að lesa upphátt fyrir áhorfendur og er góð þjálfun fyrir nemendur í 7. bekk fyrir stóru upplestarkeppnina sem verður næsta vor. Krökkunum í leikskólanum finnst gaman að fá gesti og eru mjög áhugasöm og hlusta vel.

Skemmtilegt framtak hjá unglingadeildinni.

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón