6. ágúst 2018
Leikskólinn hefst eftir sumarfrí.
Leikskólinn Hólabær hefst að loknum sumarfríi 10.8. næstkomandi.
Við minnum foreldra á að hafa samband ef einhverjar breytingar eru á fyrirkomulagi skólavistar.
Verð fyrir máltíð nemenda leikskólans er 8110 kr. pr. mánuð.
kær kveðja
starfsfólk Hólabæjar.