4. janúar 2013
Leikskólinn auglýsir eftir aukafötum
Okkur á leikskólanum vantar svolítið af aukafötum á börn frá 1 til 5 ára. Ef einhver á eitthvað sem ekki er verið að nota og á jafnvel að henda, endilega komið með það á leikskólann.
Okkur á leikskólanum vantar svolítið af aukafötum á börn frá 1 til 5 ára. Ef einhver á eitthvað sem ekki er verið að nota og á jafnvel að henda, endilega komið með það á leikskólann.