16. desember 2019

Leikskólakennari óskast sem fyrst

Leikskólakennari óskast til starfa í Hólabæ, leikskóladeild Reykhólaskóla

 

Um er að ræða stöðu leikskólakennara í 100% starfshlutfalli, frá og með 3. janúar 2020

 

Menntunar og hæfniskröfur:

  • Leikskólakennararéttindi
  • Góð íslenskukunnátta
  • Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Jákvæðni, frumkvæði og góður samstarfsvilji
  • Góð færni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Hreint sakavottorð

Fáist ekki menntaðir leikskólakennarar eða fólk með aðra uppeldismenntun og/eða reynslu kemur til greina að ráða leiðbeinendur tímabundið í lausar stöður.

Laun samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og starfið hentar jafnt konum sem körlum.

Umsóknarfrestur er31. desember 2020 og umsókn ásamt ferilskrá má skila á netfangið skolastjori@reykholar.is og leikskoli@reykholaskoli.is

Nánari upplýsingar veita:

Anna Björg Ingadóttir, skólastjóri, s. 867-1704 og Birgitta Jónasdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, s. 663-5664

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón