1. september 2016
Læsissáttmáli
Mánudaginn 5. september ætla fulltrúar heimilis og skóla að kynna læsissáttmála heimilis og skóla. Fundurinn verður í Reykhólaskóla kl. 19:30.
Hvað getum við sem foreldrar gert til þess að bæta lestarkunnáttu barnanna okkar.
Allir velkomnir
Auglýsing heimilis og skóla