4. júní 2020
Kveðjustund fyrir nokkra starfsmenn skólans
Við kvöddum þær Indu, Steinu, Maríu Rós og Birgittu (hún hættir samt ekki fyrr en í sumar) þriðjudaginn 2. júní og þökkum þeim vel unnin störf. Það er alltaf missir fyrir skólann þegar reynsluboltar hætta en við óskum þeim öllum velfarnaðar í þeirra næstu ævintýrum.