19. september 2014
Kómendíuleikhúsið í boði foreldrafélagsins
Þriðjudaginn 16. september var Kómendíuleikhúsið með leiksýninguna Höllu í Reykhólaskóla. Foreldrafélag Reykhólaskóla bauð nemendum. Einnig komu í heimsókn nemendur í skólahóp og 1. – 4. bekk frá Hólmavík.
Leikritið fjallar um stúlkuna Höllu sem býr í sjávarþorpi. Afi hennar er mikil sjógarpur og hann ákveður að senda Höllu í sveit því hún er ekki nógu feit.
Hægt er að fá nánir upplýsingar um Kómendíleikhúsið hér: http://www.komedia.is/