11. mars 2014

Kennaranemi í heimsókn

1 af 4

Aldís Elín Alfreðsdóttir er við nám í Háskóla Íslands og býr á Reykhólum ásamt sambýlismanni sínum og tveimur börnum sínum, Sólbjörtu Tinnu og Jóhannesi Hrafni. Hún er að læra að verða dönskukennari. Hún er búin með tvö ár af fimm árum. Hún kom í heimsókn til okkar og krakkarnir í 7-10 bekk fengu að læra dönsku á öðruvísi hátt þar sem hún kenndi þeim leiki og þau hlustuðu og horfðu á myndbönd, skoðuðum texta við myndböndin og horfðum á stuttmyndir. Það var gaman að læra dönsku án bóka segja nemendur 7-10 bekkjar Reykhólaskóla.  

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón