21. maí 2013

KÖNNUN

Mennta- og menningarmálanefnd Reykhólahrepps lét útbúa könnun fyrir forráðamenn grunnskólabarna í Reykhólaskóla.

Könnunin kom inn um lúguna hjá íbúum í þorpinu í gær og fá nemendur sem koma með skólabíl könnunina afhenta í kvöld á opnu húsi.

Foreldrar geta svo skilað könnuninni í sérstakt pósthólf sem sett hefur verið fyrir ofan óskilamunaborð.

Endilega skilið könnuninni á skólaslitunum.

 

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón