18. desember 2019
Jólatónleikar tónlistarskólans verða í dag, miðvikudaginn 18. desember, klukkan 16
Jólatónleikar tónlistarskólans verða í kirkjunni klukkan 16 í dag, miðvikudaginn 18. desember. Nemendur í 1.-4. bekk syngja nokkur jólalög og nemendur tónlistarskólans flytja fyrir okkur nokkur lög.
Á morgun eru Litlu-jólin og þá er mæting klukkan 9:00 og börnin fara heim eftir hádegisverð.