16. desember 2019
Jólatónleikar tónlistarskólans frestast fram á miðvikudaginn 18. desember
Jólatónleikar tónlistarskólans sem áttu að vera í dag klukkan 16, frestast fram á miðvikudag klukkan 16. Þetta er nauðsynlegt þar sem of mörg börn eru fjarverandi í dag vegna bæði færðar og veikinda. Sjáumst á miðvikudaginn 18. desember klukkan 16 í fallegu kirkjunni okkar