Árlegi Jólapeysudagurinn er á morgun 13. des. Við ætlum að mæta með jólaskapið og fallegustu jólapeysuna okkar.