4. janúar 2016
Jólafrí á enda
Reykhólaskóli byrjar eftir jólafrí á morgun, þriðjudaginn 5. janúar, samkvæmt stundarskrá. Það hafa orðið breytingar á stundarskrá nemenda. Skóla lýkur á fimmtudögum kl. 14:10 í stað 15:00. Hlökkum til að hitta alla hressa og úthvílda eftir jólafrí