20. desember 2013

Jólafrí Reykhólaskóla

Nemendur í 5. og6. bekk
Nemendur í 5. og6. bekk
1 af 3

Nú er Reykhólaskóli komin í jólafrí. Nemendur Reykhólaskóla áttu góðan dag saman. Nemendur dönsuðu í kringum jólatré og Steinunn kennari sá um að spila undir. Jólasveinarnir Skyrgámur og Hurðaskellir kíktu í heimsókn og gáfu öllum góðu börnunum mandarínu og kort. Ingvar og Hjalti voru í eldhúsinu, eitthvað að fást við mat. Við gæddum okkur á dýrindis hangikjöti og meðlæti. 

Starfsfólk Reykhólaskóla vil óska öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Hlökkum til að sjá ykkur 3. janúar á nýju ári.

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón