28. febrúar 2018

Jákvæði samskipti

Fyrirlestur fyrir nemendur Reykhólaskóla um jákvæð samskipti verður í Reykhólaskóla þriðjudaginn 6. mars.

 

Í fyrirlestrinum fjallar Pálmar um jákvæð samskipti með áherslu á samskipti í skólahópnum. Hvað það er mikilvægt að passa saman upp á það að allir upplifi sem þeir skipti máli, hvetja og hrósa hvort öðru, taka vel á móti nýjum nemendum, hvernig áhrif við getum haft á fólkið í kringum okkur og svo framvegis. Síðan í seinni hlutanum fjallar Pálmar um markmiðasetningu og hvernig hægt sé að nýta hana í skóla, íþróttum, vinnu og einkalífi. Smá svona hvatning til að vera dugleg í skóla og hafa trú á sjálfum sér.

 

Nemendum verður skipt í tvo hópa. 

1.-5. bekkur kl. 11.40 – 12.30

6.-10. bekkur kl. 12.50-13.40

 

 

 

Á döfinni

« Febrar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón