4. mars 2016
Hanna orðin 70 ára
í dag gerðist sá merki áfangi að Hanna okkar varð sjötug. Í tilefni dagsins ákváðum við í skólanum að koma henni á óvart í matsalnum og sungum fyrir hana afmælissönginn og Steinunn sá um að spila undir. Vidís Lilja og Bjarni færðu henni blómvönd frá nemendum og starfsfólki í tilefni dagsins.
Innilega til hamingju með daginn þinn Hanna