1. október 2013

HAUSTFERÐ Á MORGUN

Haustferð á morgun
Farið verður í haustferð á morgun inn á Barmahlíð strax að morgni og í lok dags verður farið með grunnskóladeildina í sund. Lengd skóladags er sú sama og aðra miðvikudaga.
Grunnskólabörn þurfa að koma með sundföt, gott er að vera í stígvélum eða vatnsheldum skóm og klæddur eftir veðri. Koma þarf með BÍLSTÓLA fyrir leikskólabörnin. Grunnskóla nemendur sem nota sessur er velkomið að koma með þær.
Ágætt er að vera með vatnsbrúsa og smá nesti (leikskólabörnin fá ávextina sína í morgunmat eins og vanalega). Grillaðar verða pylsur í hádeginu.
Fyrir hönd starfsfólks,
Anna Greta Ólafsdóttir
Skólastjóri

Á döfinni

« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón