7. maí 2012
Grillað í "skóginum."
Í dag fóru allar deildir á Hólabæ saman að grilla í Kvenfélagsgarðinum. Það var svolítið svalt en í skjólinu og sólinni var bara allt í lagi. við skemmtum okkur vel og borðuðum okkur mett af pylsum í brauði og drukkum djús með.