Nemendur skólans hafa verið vægast sagt duglegir að gleðja og gera góðverk þessa vikuna. Nemendur bōkuðu kōkur fyrir heimilisfólkið á Barmahlíð, þrifu skólastofu fyrir Hōnnu svo eitthvað sé nefnt